Hvað þýðir sjezd í Tékkneska?

Hver er merking orðsins sjezd í Tékkneska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota sjezd í Tékkneska.

Orðið sjezd í Tékkneska þýðir fundur, þing, Fundur, mannsöfnuður, mót. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.

Hlustaðu á framburð

Merking orðsins sjezd

fundur

(meeting)

þing

(meeting)

Fundur

(meeting)

mannsöfnuður

mót

(meeting)

Sjá fleiri dæmi

(1. Samuelova 25:41; 2. Královská 3:11) Rodiče, povzbuzujete své menší i dospívající děti, aby s radostí plnily jakýkoli úkol, který dostanou? Může to být v sále Království, ve sjezdovém sále nebo při oblastním sjezdu.
(1. Samúelsbók 25:41; 2. Konungabók 3:11) Foreldrar ættu að hvetja börn og unglinga til að vinna fúslega hvaða verk sem er, hvort heldur það er í ríkissalnum eða á stað þar sem haldið er mót.
13 Když si jistý bratr se svou sestrou vyslechli proslov na jednom krajském sjezdu, uvědomili si, že musí změnit chování ke své matce, která s nimi nebydlela ve společné domácnosti a tehdy byla již šest let vyloučená.
13 Systkini í söfnuðinum áttuðu sig á því, eftir að hafa hlýtt á ræðu á svæðismóti, að þau þyrftu að koma öðruvísi fram við móður sína en þau höfðu gert, en henni hafði verið vikið úr söfnuðinum sex árum áður og hún bjó annars staðar.
Byli jsme proto nadšeni, když jsme se dozvěděli, že letošní oblastní sjezd bude mít námět „Boží prorocké slovo“.
Það gladdi okkur þess vegna mjög þegar við heyrðum að stef landsmótsins í ár yrði „Spádómsorð Guðs.“
43:10–12) Dobře si pamatuji také sjezd ve Washingtonu D.C. v roce 1935, kde zazněl pamětihodný proslov, v němž byla odhalena totožnost ‚velkého zástupu‘, o kterém se mluví ve Zjevení.
43:10-12) Ég man einnig glöggt eftir mótinu í Washington, D.C., árið 1935 en þar kom fram í sögufrægri ræðu hver hinn ‚mikli múgur‘ væri sem sagt er frá í Opinberunarbókinni.
Jedna sestra, která vypomáhala na mezinárodním sjezdu, se potom vyjádřila: „Až na rodinu a pár přátel jsem tam skoro nikoho neznala.
Eftir að systir ein hafði hjálpað til á alþjóðlegu móti sagði hún: „Fyrir utan fjölskyldu mína og nokkra vini þekkti ég ekki marga á staðnum.
Možná dostaneme informace o tom, že jsou zapotřebí finanční prostředky na opravu místní pobočky, na pokrytí výdajů souvisejících se sjezdem nebo na pomoc bratrům, které postihla přírodní katastrofa.
Okkur gæti verið tilkynnt um að þörf sé á framlögum vegna endurbóta á deildarskrifstofunni okkar, vegna umdæmismóts sem við sækjum eða til að aðstoða trúsystkini í kjölfar náttúruhamfara.
Snad se obávají požádat o dovolenou na oblastní sjezd, aby Jehovu mohli uctívat spolu se svými bratry a sestrami.
Og þeir eru ef til vill smeykir við að biðja um frí til að fara á umdæmismót og vera viðstaddir alla dagskrána.
2 Letos v létě jsme na našich oblastních sjezdech jedinečným způsobem zažili, jakou moc má božské vyučování.
2 Á umdæmismótinu okkar síðastliðið sumar fengum við að reyna á einstakan hátt hve öflug áhrif kennsla Guðs hefur.
Uvedený námět druhého dne sjezdu byl převzat z dopisu Hebrejcům 13:15.
Þetta voru einkunnarorð annars dagsins, byggð á Hebreabréfinu 13:15.
Pohovoř o oblastních sjezdech „Zbožná oddanost“ v Polsku.
Nefndu nokkur merkisatriði varðandi umdæmismótin „Guðrækni“ í Póllandi.
13 „My, svědkové Jehovovi shromáždění na sjezdu ‚Bohulibý způsob života‘, upřímně souhlasíme s tím, že bohulibý způsob života je ta nejlepší životní cesta.
13 „Við, vottar Jehóva, sem erum samankomnir á umdæmismótinu ‚Lífsvegur Guðs,‘ erum heilshugar sammála um að vegur Guðs sé besti lífsvegurinn sem til er.
Jistě chceme udělat všechno pro to, abychom se mohli účastnit každého sjezdu a nic z programu nám neuniklo. (Přísl.
Ættum við ekki öll að gera ráðstafanir til þess að sækja hvert einasta mót og missa ekki af einum einasta dagskrárlið? – Orðskv.
7 Působivým projevem tohoto postupu vpřed byla událost, která se v roce 1958 odehrála v New Yorku — největší sjezd, jaký kdy svědkové Jehovovi uspořádali. Šlo o mezinárodní sjezd Božská vůle a vrcholná účast byla 253 922 přítomných.
7 Alþjóðamótið „Vilji Guðs“ var haldið í New York árið 1958 og var greinilegt dæmi um þessa framsókn votta Jehóva. Þetta var fjölmennasta mót, sem þeir höfðu nokkru sinni haldið, en mótsgestir voru 253.922 þegar flestir voru.
Naštěstí mi pomohl sjezd, který se konal v roce 1950 v New Yorku.
Mót, sem haldið var í New York-borg árið 1950, hjálpaði mér til allrar hamingju að ná aftur réttri stefnu.
5 Některým rodičům se osvědčilo, když si s dětmi ještě před sjezdem připomenou, jak by se měly chovat.
5 Sumum foreldrum hefur fundist gott að ræða við börnin fyrir mótið um það hvernig er ætlast til að þau hegði sér.
Když v pondělí po sjezdu přišla do práce, vedoucí ji opravdu propustil.
Þegar hún mætti til vinnu á mánudegi eftir mótið var hún rekin eins og hótað hafði verið.
▪ Oběd: Prosíme vás, abyste si oběd přinesli s sebou a nemuseli pak během polední přestávky odcházet na jídlo mimo sjezdový areál.
▪ Hádegisverður: Við hvetjum gesti til að taka með sér nesti í stað þess að yfirgefa mótsstaðinn til að borða í hádegishléinu.
Hlavním důvodem, proč se pravidelně scházejí ve sborech a na velkých sjezdech, je vzdávat Jehovovi chválu.
Helsta markmiðið með því að koma reglulega saman, bæði á safnaðarsamkomum og fjölmennum mótum, er að lofa Jehóva.
11 Zdrojem síly je pro nás také vyučování od Jehovy, které probíhá na našich shromážděních, krajských a regionálních sjezdech a v našich teokratických školách.
11 Guð styrkir okkur einnig með fræðslu á safnaðarsamkomum, mótum og í skólum sem söfnuðurinn starfrækir.
V roce 1982 se v Polsku, které stále ještě bylo pod komunistickou vládou, směly konat jednodenní sjezdy.
Pólland leyfði að haldin væru eins dags mót árið 1982 þótt kommúnistar væru enn við völd.
Pokud nedávají pozor, mohli by mít sklon doporučit některého staršího k účasti na programu při krajském nebo oblastním sjezdu, protože jim poskytl znamenité pohostinství nebo jim dal štědré dary.
Séu þeir ekki gætnir gætu þeir haft tilhneigingu til að mæla með að ákveðinn öldungur flytti atriði á svæðismóti eða umdæmismóti í þakklætisskyni fyrir gestrisni hans eða gjafmildi.
Dopolední část programu uzavře proslov o námětu sjezdu nazvaný „Co Jehova dělá pro naše ‚věčné osvobození‘“.
Morgundagskránni lýkur svo með stefræðu mótsins sem heitir: „Jehóva veitir okkur ‚eilífa lausn‘.“
Uvědomovali si, že jejich dílo zdaleka neskončilo, a proto se ihned pustili do práce. Na září 1919 zorganizovali sjezd.
Þeir gerðu sér ljóst að starfi þeirra væri hvergi nærri lokið og hófust strax handa við að skipuleggja mót í september árið 1919.
Co to bylo na sjezdu za incident?
Hvaõa uppákoma var ūetta á fundinum?
Když pravidelně přijímáme duchovní pokrm, který „v pravý čas“ dostáváme prostřednictvím křesťanských publikací, shromáždění a krajských i oblastních sjezdů, můžeme si být jisti, že se spolukřesťany zachováváme ‚jednotu‘ ve víře a poznání. (Matouš 24:45)
Ef við neytum reglulega hinnar andlegu fæðu, sem okkur er gefin „á réttum tíma“ í biblíunámsritum, á samkomum og á mótum, getum við verið viss um að við og allt bræðrafélagið séum „einhuga“ í trú og þekkingu. — Matteus 24:45.

Við skulum læra Tékkneska

Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu sjezd í Tékkneska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Tékkneska.

Veistu um Tékkneska

Tékkneska er eitt af tungumálum vesturdeildar slavnesku tungumálanna - ásamt slóvakísku og pólsku. Tékkneska er talað af flestum Tékkum sem búa í Tékklandi og um allan heim (yfir um 12 milljónir manna alls). Tékkneska er mjög nálægt slóvakísku og í minna mæli pólsku.