Hvað þýðir parámetro í Spænska?

Hver er merking orðsins parámetro í Spænska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota parámetro í Spænska.

Orðið parámetro í Spænska þýðir Færibreyta. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.

Hlustaðu á framburð

Merking orðsins parámetro

Færibreyta

noun (variable en ciencias de la computación)

Sjá fleiri dæmi

& Guardar parámetros de exploración
Vista viðföng & skanna
Usar parámetro global
Nota víðværar stillingar
Introduzca la contraseña requerida para el arranque (si la hay) aquí. Si restringir ha sido seleccionado, la contraseña es necesaria sólo para los parámetros adicionales ATENCIÓN: La contraseña se guarda en/etc/lilo. conf sin cifrar. Usted debe asegurarse de que nadie pueda leer este archivo. Usted además probablemente no quiera usar la contraseña de root aquí
Sláðu inn lykilorðið sem þarf við ræsingu (ef þess þarf) hérna. Ef takmarkað er valið að ofan þarf lykilorðið einungis fyrir auka viðföng. VIÐVÖRUN: Lykilorðið er geymt óbrenglað í/etc/lilo. conf. Þú þarft að gæta þess að einungis fólk sem þú treystir geti lesið skrána. Það er ekki sniðugt að nota venjulega-eða rótarlykilorðið þitt hérna
Brillo: Deslizador para controlar el brillo de todos los colores usados. El valor del brillo puede oscilar entre # y #. Valores mayores que # harán la impresión más clara. Valores menores oscurecerán la impresión. Consejo adicional para usuarios avanzados: Este elemento de la interfaz gráfica de KDEPrint coincide con la opción de parámetros de trabajos de la linea de órdenes de CUPS:-o brightness=... # usar intervalo desde « # » a « # »
Birtustilling: Sleði til að stýra birtuskilyrði allra litana. Birtugildið getur verið allt frá #. Gildi yfir # lýsa upp prentunina. Gildi undir # gera hana dekkri. Vísbending fyrir lengra komna: Þessi valkostur gerir það sama og CUPS skipanalínan:-o brightness=... # notaðu svið frá " # " til " # "
Introduzca la contraseña requerida para arrancar (si la hay) aquí. Si restringido ha sido seleccionado, la contraseña es necesaria sólo para los parámetros adicionales ATENCIÓN: La contraseña se guarda en/etc/lilo. conf sin cifrar. Usted debe asegurarse de que nadie pueda leer este archivo. Usted además probablemente no quiera usar la contraseña de root aquí. Esto se establece como predeterminado para todos los núcleos que quiera iniciar. Si necesita una configuración por núcleo vaya a la etiqueta de Sistemas operativos y seleccione detalles
Sláðu inn lykilorðið sem þarf við ræsingu (ef þess þarf) hérna. Ef takmarkað að ofan er valið þá þarf lykilorðið einungis fyrir auka viðföng. VIÐVÖRUN: Lykilorðið er geymt óbrenglað í/etc/lilo. conf. Þú verður að passa að einungis þeim sem treyst er geti lesið skrána. Þú vilt eflaust ekki nota venjulega rótarlykilorðið hérna. Þetta ákveður sjálfgefin gildi fyrir alla Linux kjarna sem þú vilt ræsa. Ef þig vantar stillingar fyrir hvern kjarna fyrir sig farðu þá í Stýrikerfis-flipann og veldu Smáatriði
La página que está tratando de visualizar es resultado de la petición a un formulario. Si reenvía los datos, cualquier parámetro que el formulario transportaba (como buscar o comprar en línea) será repetido
Síðan sem þú ert að reyna að skoða er afleiðing sendra gagna af innsláttarvalmynd. Ef þú sendir þau gögn aftur þá verður aðgerðin endurtekin (t. d. leit eða kaup vöru
Tipo de papel: Seleccione el tipo de papel sobre el que imprimir del menú desplegable. La lista exacta de posibilidades depende del controlador de la impresora (« PPD ») que usted haya instalado. Consejo adicional para usuarios avanzados: Este elemento de la interfaz gráfica de KDEPrint coincide con la opción de parámetros de trabajos de la línea de órdenes de CUPS:-o MediaType=... # ejemplo: « Transparency »
Pappírstegund: Veldu pappírstegundina úr fellilistanum. Valkostirnir eru háðir því hvaða prentrekill er í notkun. Vísbending fyrir lengra komna: Þessi valkostur gerir það sama og CUPS skipanalínan:-o MediaType=... # dæmi: " Transparency "
Tamaño de página: Seleccione el tamaño del papel sobre el que imprimir del menú desplegable. La lista exacta de posibilidades depende del controlador de la impresora (« PPD ») que usted haya instalado. Consejo adicional para usuarios avanzados: Este elemento de la interfaz gráfica de KDEPrint coincide con la opción de parámetros de trabajos de la línea de órdenes de CUPS:-o PageSize=... # ejemplos: « A# » o « Letter »
Blaðsíðustærð: Veldu blaðsíðustærðina úr fellilistanum. Valkostirnir eru háðir því hvaða prentrekill er í notkun. Vísbending fyrir lengra komna: Þessi valkostur gerir það sama og CUPS skipanalínan:-o PageSize=... # dæmi: " A# " eða " Letter "
Configure aquí todos los parámetros relevantes para los perfiles de color de entrada
Stilla hér öll þau gildi sem tengjast litasniði inntaks (Input Color Profiles
Parámetros de efecto
Viðföng framsetninga
Imprimir sólo en negro (Impresión en negro) La opción « impresión en negro » especifica que todos los lápices deberían imprimir sólo en negro: El comportamiento predeterminado es usar los colores definidos en el archivo de dibujo, o los colores de las plumillas definidas en el manual de referencia de HP-GL/# de Hewlett Packard. Consejo adicional para usuarios avanzados: Este elemento de la interfaz gráfica de KDEPrint coincide con la opción de parámetros de trabajos de la línea de órdenes de CUPS:-o blackplot=true
Prenta bara svart (Blackplot) ' Blackplot ' valkosturinn skilgreinir að það eigi einungis að nota svartan lit: Sjálfgefið er að nota litina sem eru skilgreindir í plotskránni, eða stöðluðu litina sem eru skilgreindir í HP-GL/# tilvísunarleiðbeiningunum frá Hewlett Packard. Vísbending fyrir lengra komna: Þessi valkostur gerir það sama og CUPS skipanalínan:-o blackplot=true
Gamma de Monitor Esta utilidad le permite modificar la corrección de gamma de su monitor. Utilice los # deslizadores para definir la corrección de gamma, puede moverlos todos juntos como un solo valor o hacer ajustes separados para los componentes rojo, verde y azul. Quizá necesite corregir el brillo y contraste de su monitor para conseguir buenos resultados. Las imágenes de prueba le ayudan a determinar los parámetros adecuados. Puede guardarlos para todo el sistema en XF#Config (para lo que se requiere acceso como « root ») o en sus propias opciones de KDE. En los sistemas con varias pantallas es posible corregir los valores para cada una de ellas de forma independiente
Litatíðni skjás Þetta er tól til að leiðrétta litatíðni (gamma) skjás. Notaðu sleðana fjóra til að skilgreina litatíðnileiðréttingu, annað hvort sem eitt gildi eða hvert fyrir rauða, græna og bláa hlutann. Þú gætir þurft að stilla birtumagn og birtuskil skjás þíns til að ná góðri niðurstöðu. Prófunarmyndin hjálpar þér við þetta. Þú getur vistað stillingar víðvært í XF#Config (krefst root-aðgangs) eða í KDE stillingar þínar. Á tölvum með marga skjáútganga, geturðu stillt litrófsgildi fyrir hvern skjá fyrir sig
También tengo parámetros de discreción Cooper.
Ég er líka með þagmælskustillingu.
Este campo especifica tanto la orden utilizada para sintetizar textos como sus parámetros. Kmouth utliza los siguientes modificadores: %t--el texto que debe ser sintetizado %f--el nombre del archivo que contiene el texto %l--el código de idioma % %--un signo porcentual
Þetta svæði er fyrir skipunina sem nota á til að lesa upp texta og viðföng hennar. KMouth þekkir eftirfarandi breytur: % t--textinn sem á að lesa upp % f--heiti skráar sem inniheldur textann % l--tungumálskóðinn %%--prósentumerki
Agrupar copias Si la casilla « Agrupar » está activada (predeterminado), la salida de un documento de múltiples páginas será « #-#-..., #-#-..., #-#-... ». Si la casilla « Agrupar » está desactivada, el orden de salida de un documento de múltiples páginas será « #-#-..., #-#-..., #-#-... ». Consejo adicional para usuarios avanzados: Este elemento de la interfaz gráfica de KDEPrint coincide con la opción de parámetros de trabajos de la línea de órdenes de CUPS:-o Collate=... # ejemplo: « true » o « false »
Raða eintökumEf hakað er við " Raða " (sjálfgefið), mun röðun úttaks í fjölsíðna skjali vera " #-#-..., #-#-..., #-#-... ". Ef ekki er hakað við " Raða ", mun röðun úttaksins vera " #-#-..., #-#-..., #-#-... ". Vísbending fyrir lengra komna: Þessi valkostur gerir það sama og CUPS skipanalínan:-o Collate=... # dæmi: " true " eða " false "
Se espera tres parámetros como máximo
Mest þrjú viðföng
Todas las simulaciones con los mismos parámetros demostraron que era posible regresar a LaGuardia.
Hver einasta hermiprófun við nákvæmlega sömu aðstæður sýndi að lending á LaGuardia var möguleg.
Fuente del papel: Seleccione la bandeja de la fuente de papel a imprimir del menú desplegable. La lista exacta de posibilidades depende del controlador de la impresora (« PPD ») que usted haya instalado. Consejo adicional para usuarios avanzados: Este elemento de la interfaz gráfica de KDEPrint coincide con la opción de parámetros de trabajos de la línea de órdenes de CUPS:-o InputSlot=... # ejemplos: « Lower » o « LargeCapacity »
Val pappírslindar: Veldu pappírsbakkann sem á að nota úr fellilistanum. Úrvalið er háð því hvaða prentrekla (" PPD ") þú hefur sett upp. Til fróðleiks fyrir vana notendur: Þessi hluti KDEPrint passar við CUPS skipanalínurofann ' option ':-o InputSlot=... # examples: " Lower " or " LargeCapacity "
Número de copias: Establezca el número de copias solicitadas aquí. Puede aumentar o disminuir el número pulsando en las flechas arriba y abajo. Puede también introducir la figura directamente en el cuadro. Consejo adicional para usuarios avanzados: Este elemento de la interfaz gráfica de KDEPrint coincide con la opción de parámetros de trabajos de la línea de órdenes de CUPS:-o copies=... # ejemplos: « # » o « # »
Fjöldi eintaka: Skilgreindu hversu mörg afrit þú vilt fá hér. Þú getur aukið eða minnkað fjöldann með því að smella á upp og niður örvarnar. Þú getur líka slegið inn töluna beint í svæðið. Vísbending fyrir lengra komna: Þessi valkostur gerir það sama og CUPS skipanalínan:-o copies=... # dæmi: " # " eða " # "
Estudiaré su proyecto para decidir su viabilidad dentro de los parámetros éticos de esta compañía.
Ég mun persónulega skoða verkefnið þitt til að meta fýsileika þess innan siðferðisviðmiða fyrirtækisins.
Este es el radio de la convolución circular. Es el parámetro más importante para usar el complemento. Para la mayoría de las imágenes, el valor por omisión # debería dar buen resultado. Seleccione un valor superior cuando su imagen esté muy borrosa
Þetta er radíus hringleiðréttingar. Það er mikilvægasta stilling íforritsins. Í flestum tilfellum gefur sjálfgefna gildið #. # bestu útkomuna. Veldu hærra gildi þegar myndin er mjög óskýr
Columnas Esta opción controla cuantas columnas de texto se imprimirán en cada página cuando se imprimen archivos de texto. El valor predeterminado es #, indicando que sólo se imprimirá una columna de texto por página. Consejo adicional para usuarios avanzados: Este elemento de la interfaz gráfica de KDEPrint coincide con la opción de parámetros de trabajos de la línea de órdenes de CUPS:-o columns=... # ejemplo: « # » o « # »
Dálkar Þetta stilling ákvarðar hve marga dálka af texta á að prenta á hverja síðu þegar textaskrá er prentuð. Sjálfgefna gildið er #, sem þýðir að einungis einn dálkur er prentaður á hverja síðu. Vísbending fyrir lengra komna: Þessi valkostur gerir það sama og CUPS skipanalínan:-o columns=... # Dæmi: " # " eða " # "
Saturación: Deslizador que controla el valor de la saturación para todos los colores usados. Los valores de saturación ajustan la saturación de los colores en una imagen, de modo similar al control de su televisión. La saturación del color puede variar entre # y #. En impresoras de chorro de tinta, un valor de saturación alto usa más tinta. En impresoras láser un valor mayor usa más tóner. Una saturación de color de # produce una impresión en blanco y negro, mientras que un valor de # produce colores muy intensos.. Consejo adicional para usuarios avanzados: Este elemento de la interfaz gráfica de KDEPrint coincide con la opción de parámetros de trabajos de la linea de órdenes de CUPS:-o saturation=... # usar intervalo desde « # » a « # »
Litmettun: Sleði sem stjórnar mettunarstigi allra litana. Litmettunargildið stillir litmettun myndarinnar á svipaðan hátt og litahnappurinn á sjónvarpinu þínu. Litmettunargildið getur verið á milli # til #. Hærra gildi notar meira blek eða tóner á skrifaranum. Littmettun með gildið # skilar svarthvítri prentun, á meðan gildið # mun skila mynd með mjög mikla liti. Vísbending fyrir lengra komna: Þessi valkostur gerir það sama og CUPS skipanalínan:-o saturation=... # notaðu gildi frá " # " til " # "
Posición de la imagen: Seleccione un par de botones de selección excluyente para mover la imagen a la posición que desee en el papel. El valor predeterminado es « centrar ». Consejo adicional para usuarios avanzados: Este elemento de la interfaz gráfica de KDEPrint coincide con la opción de parámetros de trabajos de la línea de órdenes de CUPS:-o position=... # ejemplos: « top-left » o « bottom »
Staðsetning myndar: Notaðu hnappana til að flytja myndina þangað sem þú vilt að hún verði prentuð á blaðið. Sjálfgefið er ' miðjað '. Vísbending fyrir lengra komna: Þessi valkostur gerir það sama og CUPS skipanalínan:-o position=... # dæmi: " efst til vinstri " eða " neðst "
Se espera uno o ningún parámetro
Búist við einu eða engu viðfangi

Við skulum læra Spænska

Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu parámetro í Spænska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Spænska.

Veistu um Spænska

Spænska (español), einnig þekkt sem Castilla, er tungumál í íberísk-rómönskum hópi rómönsku tungumálanna, og 4. algengasta tungumálið í heiminum samkvæmt sumum heimildum, á meðan aðrir telja það upp. sem 2. eða 3. algengasta tungumál. Það er móðurmál um 352 milljóna manna, og er talað af 417 milljónum manna þegar tölum þess er bætt við sem tungumáli. undir (áætlað árið 1999). Spænska og portúgalska hafa mjög svipaða málfræði og orðaforði; Fjöldi svipaðra orðaforða þessara tveggja tungumála er allt að 89%. Spænska er aðaltungumál 20 landa um allan heim. Áætlað er að heildarfjöldi spænskumælenda sé á milli 470 og 500 milljónir, sem gerir það að annað útbreiddasta tungumál í heimi miðað við fjölda móðurmálsmanna.