What does taka tillit til in Icelandic mean?
What is the meaning of the word taka tillit til in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use taka tillit til in Icelandic.
The word taka tillit til in Icelandic means account, consider, ponder. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word taka tillit til
accountverb Til að við séum uppbyggjandi í tali verðum við að taka tillit til uppruna fólks og þess þroska sem það hefur náð í trúnni. Indeed, for our conversation to upbuild others, we must take into account their background and the extent of their spiritual growth. |
considerverb Kannski vill hún bara láta taka tillit til sín. You know, maybe she just wants to be considered. |
ponderverb |
See more examples
Hvers vegna er viturlegt að taka tillit til annarra í vali okkar? Why is it reasonable to consider others in the choices we make? |
2 Kristnir öldungar ættu einnig að taka tillit til áralangrar, trúfastrar þjónustu trúbræðra sinna við Guð. 2 Christian elders should also consider the years of faithful service rendered to God by fellow believers. |
13 Það er nauðsynlegt að taka tillit til þess hvernig öldruðum getur verið innanbrjóst. 13 Showing consideration for the feelings of older ones is essential. |
Við ættum líka að taka tillit til þess hvað fellur alvöldum Drottni Jehóva í geð. It should also take into account what is pleasing to the Sovereign Lord Jehovah. |
Af hverju verðum við að taka tillit til samvisku og tilfinninga annarra? Why should the conscience and feelings of others be seriously considered? |
Ráðið mun taka tillit til þessa við endurnýjun námsstyrksins The board will consider that when deciding whether to renew your scholarship |
Tím. 3:16, 17) En til að lesa vel þarftu bæði að taka tillit til leskaflans og áheyrenda. 3:16, 17) To do this you must take into account both the passages that you are going to read and your audience. |
Hvers vegna ber okkur að taka tillit til afstöðu Guðs gagnvart blóði? Why should we take God into account with regard to blood? |
19 Öldungar safnaðarins reyna að vera sanngjarnir líkt og Jehóva með því að taka tillit til aðstæðna trúsystkina sinna. 19 Congregation elders strive to imitate Jehovah’s reasonableness by taking into account the circumstances of their fellow believers. |
Já, jafnvel þegar við leitum afþreyingar megum við ekki gleyma að taka tillit til Guðs. Yes, even when we seek recreation, we cannot afford to leave God out of the picture. |
Jehóva er mjög sanngjarn að taka tillit til aðstæðna þjóna sinna og ólíkra möguleika þeirra. – Sálm. Truly, Jehovah displays reasonableness by taking into account his servants’ limitations and their circumstances. —Ps. |
Hvað getum við lært af 4. Mósebók 8:25, 26 í sambandi við að taka tillit til fullorðinna? What lesson regarding showing consideration to older ones can we glean from the account about Levite compulsory service recorded at Numbers 8:25, 26? |
Ráđiđ mun taka tillit til ūessa viđ endurnũjun námsstyrksins. Then I'm sure the board will consider that when reviewing your scholarship. |
Það er skylda allra kristinna manna, bæði einhleypra og giftra, að taka tillit til andlegrar velferðar annarra. Showing consideration for the spiritual welfare of others is the duty of all Christians, whether single or married. |
Hann verður að taka tillit til þess ef það veldur neikvæðu umtali í samfélaginu. Living arrangements that a Christian judges acceptable but that give rise to unfavorable talk in the community would be a cause for concern. |
(Jóhannes 16:12) Við þurfum einnig að taka tillit til nemandans. (John 16:12) We, too, must take the student into consideration. |
Lærdómur: Við ættum að taka tillit til tilfinninga, skoðana og þarfa fjölskyldunnar og annarra í samfélaginu. Lesson: We should be considerate of the feelings, thoughts, and needs of our family members and others in our community. |
Við eigum vissulega að taka tillit til tilfinninga annarra. Granted, we should be sensitive to the feelings of others. |
En hvað þá ef þér finnst foreldrar þínir ekki taka tillit til skoðana þinna? But what if you feel that your parents are overlooking your point of view? |
Væri því ekki skynsamlegt að sýna konu sinni þá virðingu að taka tillit til skoðana hennar? So would it not be wise for him to honor his wife by sincerely considering her opinion? |
Hvernig ætti eiginmaður að taka tillit til eiginkonu sinnar í samskipum við aðrar konur? In his dealings with other women, how should a husband show consideration for his wife? |
Af hverju gætu foreldrar ákveðið að taka tillit til óska barna sinna þegar þeir setja heimilisreglur? Why might parents consider their children’s concerns when making house rules? |
Það kennir þeim að taka tillit til annarra, þar á meðal þín. This will teach them to have consideration for others —including you. |
Jafnvel ung börn geta lært að þakka fyrir sig og taka tillit til annarra. Even younger children can learn to say “please” and “thank you” and to show regard for others. |
Er mannslífið orðið einskis virði í augum fólks og kann það ekki lengur að taka tillit til annarra? Has all consideration for the feelings of others and respect for life been lost?’ |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of taka tillit til in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.